Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði starfsfólks leik- og grunnskóla í fyrra Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 19:01 Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Vísir/Vilhelm Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Flest málin snúast um harðræði en einnig eru dæmi um óeðileg samskipti af kynferðislegum toga. Samkvæmt 35. grein barnaverndarlaga skal barnavernd hefja könnun máls ef nefndin fær ábendingu um að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, sé stórlega ábótavant. Árið 2020 bárust tólf slíkar ábendingar til barnaverndar Reykjavíkur um starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar. Árið 2019 voru málin sex og níu árið 2018. Vinnuveitanda ber að fara af stað með sjálfstæða rannsókn ef ábening berst um að hegðun starfsmanns gagnvart barni sé stórlega ábótavant. Barnaverndarnefnd skoðar málin líka og tekur svo ákvörðun um hvort tilefni sé til frekari rannsóknar af þeirra hálfu. Af málum tólf í fyrra tók nefndin fimm mál lengra. Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, segir að aðallega sé um að ræða ásakanir nemenda á hendur starfsfólks um að einhvers konar harðræði hafi verið beitt. „Þar sem að viðkomandi nemandi var að gagnrýna starfsmann fyrir að hafa tekið of harkalega í sig eða orðaskipti sem nemandanum fannst á sér brotið í,“ segir Sigurður Örn. Sum málin eru alvarlegri. „Það hafa komið mál þar sem grunur er, út frá frásögn barnsins, um að barn sé að greina frá óeðlilegum samskiptum af kynferðislegum toga. Þau mál eru þó mjög fátíð,“ segir Sigurður Örn. Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Samkvæmt 35. grein barnaverndarlaga skal barnavernd hefja könnun máls ef nefndin fær ábendingu um að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, sé stórlega ábótavant. Árið 2020 bárust tólf slíkar ábendingar til barnaverndar Reykjavíkur um starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar. Árið 2019 voru málin sex og níu árið 2018. Vinnuveitanda ber að fara af stað með sjálfstæða rannsókn ef ábening berst um að hegðun starfsmanns gagnvart barni sé stórlega ábótavant. Barnaverndarnefnd skoðar málin líka og tekur svo ákvörðun um hvort tilefni sé til frekari rannsóknar af þeirra hálfu. Af málum tólf í fyrra tók nefndin fimm mál lengra. Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, segir að aðallega sé um að ræða ásakanir nemenda á hendur starfsfólks um að einhvers konar harðræði hafi verið beitt. „Þar sem að viðkomandi nemandi var að gagnrýna starfsmann fyrir að hafa tekið of harkalega í sig eða orðaskipti sem nemandanum fannst á sér brotið í,“ segir Sigurður Örn. Sum málin eru alvarlegri. „Það hafa komið mál þar sem grunur er, út frá frásögn barnsins, um að barn sé að greina frá óeðlilegum samskiptum af kynferðislegum toga. Þau mál eru þó mjög fátíð,“ segir Sigurður Örn.
Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira