Norður-Kórea tekur ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2021 10:00 Íþróttafólk frá Norður-Kóreu mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar. Stanislav Kogiku/Getty Images Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að íþróttafólk þeirra muni ekki taka þátt á Ólympíuleikunum sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Þeir segja að þetta sé gert til að vernda íþróttafólkið fyrir kórónaveirufaraldrinum. Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira