Eldri kynslóðin vill fljúga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 16:11 Ferðaþjónustan hefur átt betri daga en nú í heimsfaraldi. Staðan breyttist hins vegar óvænt hjá mörgum þeirra þegar eldgos hófst á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm „Það er rosalega mikið að gera. Eiginlega bara gríðarlega mikið að gera,“ segir Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs. Segja má að eldgosið í Geldingadölum hafi verið kærkomið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki landsins því þar stoppar síminn varla og hjá Norðurflugi er biðlisti fram að páskum líkt og staðan er nú. Birgir segir eitt og annað hafa komið á óvart undanfarna daga. „Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
„Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira