Jafnrétti nemenda til náms Anna María Björnsdóttir skrifar 23. mars 2021 17:01 Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu Skoðun Skoðun Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Skoðun Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Skoðun Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Sjá meira
Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities.
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun