„Svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður“ Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 22. mars 2021 11:34 Frá gosstöðvunum í Geldingadal í gær. Vísir/Vilhelm „[Aðstæður á gosstöðvunum] eru ekki mjög góðar. Það er svolítið mikið rok þarna, gerir haglél og alls konar. Svo er mikil mengun þarna sem safnast fyrir í lægðum og dældum alls staðar.“ Þetta segir Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness sem hafði verið á gosstöðvunum frá klukkan eitt í nótt. „Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira
„Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira