Rafrænt aðgengi er jafnrétti Margrét Jóhannesdóttir skrifar 21. mars 2021 14:31 Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Jafnréttismál Hagsmunir stúdenta Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun