Íslandsbanki hækkar fasta vexti húsnæðislána en fellir niður lántökugjöld af „grænum húsnæðislánum“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. mars 2021 13:01 Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Þá taka jafnframt gildi breytingar á vaxtatöflu bankans sem fela í sér að ekkert lántökugjald verður innheimt af svokölluðum grænum húsnæðislánum auk þess sem 0,10% vaxtaafsláttur verður veittur af slíkum lánum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð. Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Í vinnutengdri ástarsorg Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð.
Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Í vinnutengdri ástarsorg Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira