Í fréttinni hér að neðan má sjá þegar tilkynnt er að Rúrik hafi hlotið svokallað „Wild Card.“
Áhorfendur þáttarins virðast nokkuð kátir með frammistöðu Rúriks á skjánum ef marka má Twitter færslur frá því í gærkvöld.
„Ísland tíu stig,“ segir Eliza.
Island, 10 Points. #LetsDance pic.twitter.com/BpYn7SEkT7
— Eliza (@Eliza_Muc) February 26, 2021
Í öðrum færslum er föstudagskvöldum fagnað.
Bin noch im Dienst, habe nur den Fussballer gesehen..... Halleluja was ein Schnittchen #LetsDance
— Fee78871259 (@coboss34) February 26, 2021
Rurik #LetsDance pic.twitter.com/WzZEMhpddD
— Fabienne (@FabienneK2511) February 26, 2021
Der Freitagabend hat endlich wieder einen Sinn #TeamRúrik #LetsDance pic.twitter.com/zkmoN26ecW
— the masked Mandy am Rande des Wahnsinns ( ) (@merderfangirl) February 26, 2021
„Ég held að Rúrik þurfi ekki að gera annað en að svitna smá til að fá 10 stig frá áhorfendum.“ segir í tístinu.
Ich glaube, viele Zuschauerinnen würden dem Fußballer schon 10 Punkte geben, wenn er einfach nur schwitzt.
— Dr. Trash (schlafender Joe) (@schlafenderJoe) February 26, 2021
#LetsDance
Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan.
Hér að neðan má sjá viðtal sem tekið var við Rúrik í gær.
Þættirnir eru sýndir á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2.