Eins og í slæmri hryllingsmynd Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2021 20:01 Shelly Girardin hjúkrunarfræðingur og Shane Wilson læknir sjá um Nevu Azinger á sjúkrahúsi í Memphis. AP/Jeff Roberson Í heildina hafa nú nærri 29 milljónir smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Þar af hefur hálf milljón látist, fleiri en Bandaríkjamennirnir sem létust í seinni heimsstyrjöld, Kóreustríðinu og Víetnamstríðinu samanlagt. Faraldurinn er hvergi verri. Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira