Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2021 15:50 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. Óskar Bjarni, aðstoðarþjálfari, hans vinstri hönd. vísir/hulda margrét Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. „Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira