Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2021 15:50 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. Óskar Bjarni, aðstoðarþjálfari, hans vinstri hönd. vísir/hulda margrét Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. „Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira