Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 18:31 Grótta hafði betur gegn ÍR í gærkvöldi. vísir/vilhelm Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð
Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15