Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 08:01 Tobias Harris skorar sigurkörfu Philadelphia 76ers gegn Los Angeles Lakers. getty/Tim Nwachukwu Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira