NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 15:00 Nikola Jokic er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik í vetur. getty/AAron Ontiveroz Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jokic skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í öðrum sigri Denver í röð. Liðið virðist vera komið á beinu brautina eftir að hafa aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Denver fór alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili og talsverðar væntingar eru gerðar til liðsins í vetur, ekki síst vegna Jokic sem sýndi allar sínar bestu hliðar í nótt. Serbneski miðherjinn er stoðsendingahæstur í NBA á tímabilinu með 11,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jamal Murray hafði nokkuð hægt um sig gegn Minnesota, skoraði þrettán stig og tók aðeins sjö skot. Will Barton átti hins vegar góðan leik og skoraði tuttugu stig og JaMychal Green og Facundo Campazzo skiluðu samtals 28 stigum af bekknum. DiAngelo Russell skoraði 33 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Minnesota auk viðtals við Jokic. Þar má einnig sjá brot úr sigri Los Angeles Lakers á Memphis Grizzlies og úr sigri Brooklyn Nets á Utah Jazz sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 6. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Jokic skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í öðrum sigri Denver í röð. Liðið virðist vera komið á beinu brautina eftir að hafa aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Denver fór alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili og talsverðar væntingar eru gerðar til liðsins í vetur, ekki síst vegna Jokic sem sýndi allar sínar bestu hliðar í nótt. Serbneski miðherjinn er stoðsendingahæstur í NBA á tímabilinu með 11,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jamal Murray hafði nokkuð hægt um sig gegn Minnesota, skoraði þrettán stig og tók aðeins sjö skot. Will Barton átti hins vegar góðan leik og skoraði tuttugu stig og JaMychal Green og Facundo Campazzo skiluðu samtals 28 stigum af bekknum. DiAngelo Russell skoraði 33 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Minnesota auk viðtals við Jokic. Þar má einnig sjá brot úr sigri Los Angeles Lakers á Memphis Grizzlies og úr sigri Brooklyn Nets á Utah Jazz sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 6. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira