Tveir leikmenn Villa treysta sér mögulega ekki til þess að spila fari úrvalsdeildin aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 18:00 Dean Smith er stjóri Villa og er með John Terry sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. vísir/getty Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira