Tveir leikmenn Villa treysta sér mögulega ekki til þess að spila fari úrvalsdeildin aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 18:00 Dean Smith er stjóri Villa og er með John Terry sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. vísir/getty Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira