Evra: Ronaldo var á leiðinni aftur til United rétt áður en Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 10:30 Ryan Giggs og Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira