Telja ógerning að virða tveggja metra reglu á flugvöllum Kjartan Kjartansson skrifar 1. maí 2020 19:00 Farþegar gætu þurft að gangast undir hitamælingu og ganga með grímu þegar slakað verður á takmörkunum á ferðalögum vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/EPA Forstjóri Heathrow-flugvallar telur „líkamlega ómögulegt“ að virða reglur um félagsforðun á flugvöllum. Flugvellir þurfi að grípa til skimana og farþegar þurfi að ganga með grímur þegar flugsamgöngur færast aftur í aukana. Félagsforðun, þar sem fólki er ráðlagt að halda tveggja metra fjarlægð í næsta mann, er á meðal lykilaðgerða sem stjórnvöld um allan heim hafa skipað fyrir um til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Talsmenn verkalýðsfélags flugvallarstarfsmanna á Heathrow segja að gæta þurfi að félagsforðun á flugvellinum til að tryggja öryggi starfsfólks og farþegar. Þrír flugvallarstarfsmenn hafa þegar látið lífið vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Það segir John Holland-Kaye, forstjóri flugvallarins, ómögulegt. „Félagsforðun virkar ekki á neinn hátt í almenningssamgöngum, hvað þá í flugi. Það er bara líkamlega ómögulegt að halda félagsforðun á milli nokkurs fjölda farþega á flugvelli,“ segir hann. Þegar farþegaflug getur hafist aftur verði helsta vandamálið ekki hversu margir farþegar komast fyrir í flugvél heldur hversu mörgum sé hægt að koma í gegnum flugvellina á öruggan hátt. Þar til bóluefni kemur til sögunnar verði flugvellir að grípa til aðgerða til að takmarka hættu á smiti. „Þar á meðal gæti verið einhvers konar heilbrigðisskimun þegar fólk kemur á flugvöllinn þannig að ef þú ert með háan hita færðu kannski ekki að fljúga. Þegar þú ferð um flugvöllinn verður fólk líklega með andlitsmaska eins og fólk frá Asíu hefur gert frá því að Sars-veiran blossaði upp,“ segir Holland-Kaye. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Sjá meira
Forstjóri Heathrow-flugvallar telur „líkamlega ómögulegt“ að virða reglur um félagsforðun á flugvöllum. Flugvellir þurfi að grípa til skimana og farþegar þurfi að ganga með grímur þegar flugsamgöngur færast aftur í aukana. Félagsforðun, þar sem fólki er ráðlagt að halda tveggja metra fjarlægð í næsta mann, er á meðal lykilaðgerða sem stjórnvöld um allan heim hafa skipað fyrir um til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Talsmenn verkalýðsfélags flugvallarstarfsmanna á Heathrow segja að gæta þurfi að félagsforðun á flugvellinum til að tryggja öryggi starfsfólks og farþegar. Þrír flugvallarstarfsmenn hafa þegar látið lífið vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Það segir John Holland-Kaye, forstjóri flugvallarins, ómögulegt. „Félagsforðun virkar ekki á neinn hátt í almenningssamgöngum, hvað þá í flugi. Það er bara líkamlega ómögulegt að halda félagsforðun á milli nokkurs fjölda farþega á flugvelli,“ segir hann. Þegar farþegaflug getur hafist aftur verði helsta vandamálið ekki hversu margir farþegar komast fyrir í flugvél heldur hversu mörgum sé hægt að koma í gegnum flugvellina á öruggan hátt. Þar til bóluefni kemur til sögunnar verði flugvellir að grípa til aðgerða til að takmarka hættu á smiti. „Þar á meðal gæti verið einhvers konar heilbrigðisskimun þegar fólk kemur á flugvöllinn þannig að ef þú ert með háan hita færðu kannski ekki að fljúga. Þegar þú ferð um flugvöllinn verður fólk líklega með andlitsmaska eins og fólk frá Asíu hefur gert frá því að Sars-veiran blossaði upp,“ segir Holland-Kaye.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Sjá meira