Það ætlar enginn að skilja Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2020 11:29 Björg kemur víða við í þættinum og telur hún meðal annars að Daði Freyr og Gagnamagnið hafi haft raunverulegan möguleika á því að vinna Eurovision. vísir/vilhelm Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira. Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira.
Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57
Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15
Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00