Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2020 18:03 Angela Merkel Þýskalandskanslari ávarpaði þjóð sína fyrr í kvöld. EPA Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19
Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16