Sjö þúsund flugu með Icelandair í nóvember Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. desember 2020 19:19 Flugvélar Icelandair við Keflavíkurflugvöll. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið í farþegaflugi á vegum Icelandair á milli mánaða og voru farþegatölur í nóvember sambærilegar því sem þær voru í október. Alls flugu um sjö þúsund farþegar milli landa með Icelandair í nóvember, 97 prósent færri en í nóvember í fyrra. Í tilkynningu frá Icelandair segir að farþegatölur endurspegli þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru á landamærum Íslands. „[...] Enda hafa þær haft mikil áhrif á eftirspurn eftir flugi til og frá Íslandi.“ Fraktflutningar félagsins í nóvember hafi þó verið sambærilegir og á sama tíma í fyrra. Heildarfjöldi farþega í millilandaflugi hjá Icelandair var um 7.000 í nóvember og dróst saman um 97% á milli ára. Farþegafjöldi til og frá Íslandi skiptist nokkuð jafnt, um 3.400 farþegar á hvorri leið. Farþegafjöldi í tengiflugi milli Evrópu og Norður Ameríku var áfram „í algjöru lágmarki“ vegna ferðatakmarkana í Norður Ameríku og á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Heildarsætaframboð hjá Icelandair dróst saman um 95% á milli ára. Flutningastarfsemi félagsins hefur þó líkt og síðustu mánuði dregist mun minna saman en farþegaflug. Fraktflutningar í nóvember drógust aðeins saman um 2% á milli ára. Icelandair býst við því að farþegum félagsins fjölgi nú í desember þegar fólk tekur að sækja heim eða út til ættingja yfir jólin. Ferðum hefur verið fjölgað í kringum hátíðarnar vegna þessa. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55 Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01 Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að farþegatölur endurspegli þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru á landamærum Íslands. „[...] Enda hafa þær haft mikil áhrif á eftirspurn eftir flugi til og frá Íslandi.“ Fraktflutningar félagsins í nóvember hafi þó verið sambærilegir og á sama tíma í fyrra. Heildarfjöldi farþega í millilandaflugi hjá Icelandair var um 7.000 í nóvember og dróst saman um 97% á milli ára. Farþegafjöldi til og frá Íslandi skiptist nokkuð jafnt, um 3.400 farþegar á hvorri leið. Farþegafjöldi í tengiflugi milli Evrópu og Norður Ameríku var áfram „í algjöru lágmarki“ vegna ferðatakmarkana í Norður Ameríku og á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Heildarsætaframboð hjá Icelandair dróst saman um 95% á milli ára. Flutningastarfsemi félagsins hefur þó líkt og síðustu mánuði dregist mun minna saman en farþegaflug. Fraktflutningar í nóvember drógust aðeins saman um 2% á milli ára. Icelandair býst við því að farþegum félagsins fjölgi nú í desember þegar fólk tekur að sækja heim eða út til ættingja yfir jólin. Ferðum hefur verið fjölgað í kringum hátíðarnar vegna þessa.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55 Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01 Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55
Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01
Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17