Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 18:15 LiAngelo Ball fór til Litáen til að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar árið 2018. Þar lék hann með Vyautas Prienai. Alius Koroliovas/Getty Images LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning. LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01