Níu mánaða barn meðal látnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 19:54 Yfirvöld segja enn ekki liggja fyrir hvort um var að ræða viljaverk. epa/Julien Warnand Fjórir eru látnir eftir að maður ók bifreið inn á göngugötu í borginni Trier í Þýskalandi í dag. Meðal látnu er níu mánaða gamalt barn. Lögregla hefur handtekið 51 árs gamlan mann en hann er sagður hafa verið undir áhrifum áfengis. BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum að ekki sé talið að pólitískar eða trúarlegar hvatir hafi legið að baki gjörningum. Borgarstjóri Trier segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Látnu voru tvær konur, 25 ára og 73 ára, 45 ára maður og ungabarnið. Samkvæmt sjónarvottum heyrðust öskur þegar stór fólksbifreið ók á miklum hraða inn í hóp af fólki nærri hliðinu Porta Nigra. Atvikið átti sér stað um kl. 12.45. Ökumaðurinn ók um kílómetra á göngugötunni áður en hann var stöðvaður af lögreglu. Sjónarvottar heyrðu öskur og sáu fólk hendast upp í loft þegar bifreiðin ók á það.epa/Julien Warnand Handtekni hefur verið yfirheyrður af lögreglu en að sögn yfirvalda eru vísbendingar um að hann eigi við geðræn vandamál að stríða. Hann er með hreint sakavottorð en ekkert fast heimilisfang. Svo virðist sem hann hafi búið í bifreiðinni, sem hann hafði fengið lánaða. Borgarstjórinn Wolfram Leibe sagði fyrr í dag að allt að 15 hefðu slasast, sumir alvarlega. Angela Merkel kanslari hefur sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur og óskað slösuðu bata. Íbúar Trier telja um 110 þúsund. Í desember stendur venjulega yfir jólamarkaður á svæðinu þar sem harmleikurinn átti sér stað en honum var aflýst vegna Covid-19. Þýskaland Tengdar fréttir Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum að ekki sé talið að pólitískar eða trúarlegar hvatir hafi legið að baki gjörningum. Borgarstjóri Trier segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Látnu voru tvær konur, 25 ára og 73 ára, 45 ára maður og ungabarnið. Samkvæmt sjónarvottum heyrðust öskur þegar stór fólksbifreið ók á miklum hraða inn í hóp af fólki nærri hliðinu Porta Nigra. Atvikið átti sér stað um kl. 12.45. Ökumaðurinn ók um kílómetra á göngugötunni áður en hann var stöðvaður af lögreglu. Sjónarvottar heyrðu öskur og sáu fólk hendast upp í loft þegar bifreiðin ók á það.epa/Julien Warnand Handtekni hefur verið yfirheyrður af lögreglu en að sögn yfirvalda eru vísbendingar um að hann eigi við geðræn vandamál að stríða. Hann er með hreint sakavottorð en ekkert fast heimilisfang. Svo virðist sem hann hafi búið í bifreiðinni, sem hann hafði fengið lánaða. Borgarstjórinn Wolfram Leibe sagði fyrr í dag að allt að 15 hefðu slasast, sumir alvarlega. Angela Merkel kanslari hefur sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur og óskað slösuðu bata. Íbúar Trier telja um 110 þúsund. Í desember stendur venjulega yfir jólamarkaður á svæðinu þar sem harmleikurinn átti sér stað en honum var aflýst vegna Covid-19.
Þýskaland Tengdar fréttir Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila