Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2020 16:53 Aðeins sex flugvélar Norwegian Air eru á ferð og flugi þessa dagana. Aðrar standa óhreyfðar enda eftirspurn lítil. EPA/Johan Nilsson Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá Norwegian sem Reuters vísar til segir að leitað sé til dómstóla á Írlandi enda séu eignir félagsins skráðar á Írlandi. Félagið segist hafa trú á því að nægjanlegt lausafé sé til staðar til að geta komist í gegnum ferlið. Flugfélagið er þriðja stærsta lággjaldaflugfélag í heimi og það stærsta erlenda sem flýgur til New York og fleiri stórborga í Bandaríkjunum. Í lok september námu skuldir félagsins um þúsund milljörðum íslenskra króna. Sex af 140 flugvélum félagsins eru í notkun sem stendur enda liggja almenn ferðalög svo til niðri á tímum kórónuveirufaraldursins. Norska ríkisstjórnin hafnaði í síðustu viku beiðni flugfélagsins um frekari stuðning. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Írland Tengdar fréttir Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá Norwegian sem Reuters vísar til segir að leitað sé til dómstóla á Írlandi enda séu eignir félagsins skráðar á Írlandi. Félagið segist hafa trú á því að nægjanlegt lausafé sé til staðar til að geta komist í gegnum ferlið. Flugfélagið er þriðja stærsta lággjaldaflugfélag í heimi og það stærsta erlenda sem flýgur til New York og fleiri stórborga í Bandaríkjunum. Í lok september námu skuldir félagsins um þúsund milljörðum íslenskra króna. Sex af 140 flugvélum félagsins eru í notkun sem stendur enda liggja almenn ferðalög svo til niðri á tímum kórónuveirufaraldursins. Norska ríkisstjórnin hafnaði í síðustu viku beiðni flugfélagsins um frekari stuðning.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Írland Tengdar fréttir Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50