Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2020 10:30 Milljón krónur á fermetrann við Austurhöfn. „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar,“ segir Sveinn Björnsson, framkvæmdarstjóri íslenskra fasteign, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Í þættinum var farið yfir íbúðirnar við Austurhöfn, nánar tiltekið við Geirsgötu. Þar kosta íbúðirnar mest um 200 milljónir. Á vefsíðu Austurhafnar er búið að birta verðlista yfir þær íbúðir sem eru til sölu. Dýrasta íbúðin er á fimmtu hæð og kostar hún 345 milljónir. Sú eign er 211 fermetrar og með sjávarútsýni. Athygli vekur að enn stærri íbúðir verða á sjöttu hæð og á eftir að verðleggja þær. Verðið á þeim ætti því að verða mun hærra. Fjölmargar íbúðir eru verðlagðar á rúmlega tvö hundruð milljónir og einnig á bilinu 100-200 milljónir. Ódýrasta eignin er 59 milljónir og er hún fimmtíu fermetrar að stærð. Almennt er fermetrinn á eina milljón króna við Austurhöfn. Sveinn segir að gangurinn í sölunni endurspeglist í raun á árferðinu í dag. „Við erum í miðju Covid og sjáum hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Sveinn sem fór vel og vandlega í gegnum um 160 fermetra íbúð á svæðinu með Sindra Sindrasyni í þættinum í gær. Í þeirri íbúð voru allar innréttingar til staðar og pælt í hverju smáatriði. „Við erum líka að selja upplifunina að vera á þessum stað, að vera nálægt Hörpunni og þú ert nálægt allri menningarstarfsemi sem er hér í kring. Hérna verður mjög gaman að vera, ég er algjörlega sannfærður um það. Svo ert þú með útsýni yfir lifandi höfn sem er algjörlega einstakt,“ segir Sveinn en í þessari íbúð gengur maður beint inn í íbúðina úr lyftunni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar,“ segir Sveinn Björnsson, framkvæmdarstjóri íslenskra fasteign, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Í þættinum var farið yfir íbúðirnar við Austurhöfn, nánar tiltekið við Geirsgötu. Þar kosta íbúðirnar mest um 200 milljónir. Á vefsíðu Austurhafnar er búið að birta verðlista yfir þær íbúðir sem eru til sölu. Dýrasta íbúðin er á fimmtu hæð og kostar hún 345 milljónir. Sú eign er 211 fermetrar og með sjávarútsýni. Athygli vekur að enn stærri íbúðir verða á sjöttu hæð og á eftir að verðleggja þær. Verðið á þeim ætti því að verða mun hærra. Fjölmargar íbúðir eru verðlagðar á rúmlega tvö hundruð milljónir og einnig á bilinu 100-200 milljónir. Ódýrasta eignin er 59 milljónir og er hún fimmtíu fermetrar að stærð. Almennt er fermetrinn á eina milljón króna við Austurhöfn. Sveinn segir að gangurinn í sölunni endurspeglist í raun á árferðinu í dag. „Við erum í miðju Covid og sjáum hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Sveinn sem fór vel og vandlega í gegnum um 160 fermetra íbúð á svæðinu með Sindra Sindrasyni í þættinum í gær. Í þeirri íbúð voru allar innréttingar til staðar og pælt í hverju smáatriði. „Við erum líka að selja upplifunina að vera á þessum stað, að vera nálægt Hörpunni og þú ert nálægt allri menningarstarfsemi sem er hér í kring. Hérna verður mjög gaman að vera, ég er algjörlega sannfærður um það. Svo ert þú með útsýni yfir lifandi höfn sem er algjörlega einstakt,“ segir Sveinn en í þessari íbúð gengur maður beint inn í íbúðina úr lyftunni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira