Að leyfa sér að elska Anna Claessen skrifar 1. nóvember 2020 11:01 „Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Alþjóðadómstóllinn segir öll viðskipti íslenskra aðila við Rapyd vera ólögleg Björn B Björnsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Sjá meira
„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig.
Skoðun Alþjóðadómstóllinn segir öll viðskipti íslenskra aðila við Rapyd vera ólögleg Björn B Björnsson skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar