Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 13:59 Jeremy Corbyn var leiðtogi breska Verkamannaflokksins á árunum 2015 til 2019. Getty Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. „Í ljósi athugasemda hans í dag, og að hann hafi neitað að draga ummælin til baka, hefur Verkamannaflokkurinn vikið Jeremy Corbyn úr flokknum á meðan málið er rannsakað,“ segir talsmaður flokksins í samtali við Sky News. Corbyn hefur einnig verið vikið úr þingflokki Verkamannaflokksins á breska þinginu. Corbyn lét af embætti formanns Verkamannaflokksins í apríl og hefur sagt ásakanir um að skipulegt gyðingahatur hafi viðgengist innan flokksins hafa verið „ýktar af pólitískum ástæðum“. Keir Starmer, sem tók við embætti formanns af Corbyn, segir flokkinn hafa brugðist gyðingum og að flokkurinn muni bregðast við þeim ábendingum sem tíundaðar eru í skýrslunni. „Þetta er dagur skammar fyrir Verkamannaflokkinn. Við höfum brugðist gyðingum, flokksmönnum, stuðningsmönnum og breskum almenningi,“ segir Stramer. Jafnréttis- og mannréttindaráð breskra stjórnvalda (EHRC) hefur í tvö ár rannsakað ásakanir um gyðingahatur innan Verkamannaflokksins. Í skýrslunni segir að í formennskutíð Corbyn, frá 2015 til 2019 hafi, flokkurinn ítrekað hunsað eða dregið úr kvörtunum frá gyðingum í flokknum. Bretland Tengdar fréttir Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Sjá meira
Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. „Í ljósi athugasemda hans í dag, og að hann hafi neitað að draga ummælin til baka, hefur Verkamannaflokkurinn vikið Jeremy Corbyn úr flokknum á meðan málið er rannsakað,“ segir talsmaður flokksins í samtali við Sky News. Corbyn hefur einnig verið vikið úr þingflokki Verkamannaflokksins á breska þinginu. Corbyn lét af embætti formanns Verkamannaflokksins í apríl og hefur sagt ásakanir um að skipulegt gyðingahatur hafi viðgengist innan flokksins hafa verið „ýktar af pólitískum ástæðum“. Keir Starmer, sem tók við embætti formanns af Corbyn, segir flokkinn hafa brugðist gyðingum og að flokkurinn muni bregðast við þeim ábendingum sem tíundaðar eru í skýrslunni. „Þetta er dagur skammar fyrir Verkamannaflokkinn. Við höfum brugðist gyðingum, flokksmönnum, stuðningsmönnum og breskum almenningi,“ segir Stramer. Jafnréttis- og mannréttindaráð breskra stjórnvalda (EHRC) hefur í tvö ár rannsakað ásakanir um gyðingahatur innan Verkamannaflokksins. Í skýrslunni segir að í formennskutíð Corbyn, frá 2015 til 2019 hafi, flokkurinn ítrekað hunsað eða dregið úr kvörtunum frá gyðingum í flokknum.
Bretland Tengdar fréttir Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Sjá meira
Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19