Við eigum nýja stjórnarskrá! Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar 19. október 2020 13:01 Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stjórnarskrá Umhverfismál Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar