Hamilton jafnaði met Schumacher Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 14:30 Tveir af þeim allra bestu. Sky Sports Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira