Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 06:00 Germany v Turkey - International Friendly COLOGNE, GERMANY - OCTOBER 07: (BILD ZEITUNG OUT) Robin Gosens of Germany, Mahmoud Dahoud of Germany, Jonathan Tah of Germany and Naddiem Amiri of Germany looks dejected after the international friendly match between Germany and Turkey at RheinEnergieStadion on October 7, 2020 in Cologne, Germany. (Photo by Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images) Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá. Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira