Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 06:00 Germany v Turkey - International Friendly COLOGNE, GERMANY - OCTOBER 07: (BILD ZEITUNG OUT) Robin Gosens of Germany, Mahmoud Dahoud of Germany, Jonathan Tah of Germany and Naddiem Amiri of Germany looks dejected after the international friendly match between Germany and Turkey at RheinEnergieStadion on October 7, 2020 in Cologne, Germany. (Photo by Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images) Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá. Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira