Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 08:31 Beitir Ólafsson fékk rautt spjald í gær. Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09
Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn