Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 09:01 Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk í toppslagnum í Kaplakrika í gær. vísir/vilhelm Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42