Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2020 19:02 Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi og notið mikilla vinsælda frá því fyrirtækið opnaði útibú hér í fyrra. Vísir/Vilhelm Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020 Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020
Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24
Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59
FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00
Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00