Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2020 07:00 Hér má sjá hamingjusamt par á Times Square í New York. Fengi þessi mynd að lifa af á Facebook eftir sambandsslit? vísir/getty Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki. Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki.
Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira