Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 10:43 Þau sem keypt hafa Eat Natural-stykki með jarðhnetum og möndlum frá því í mars eiga að hafa varann á. Vísir/Hanna Orkustykki sem Costco hefur flutt til landsins hafa verið innkölluð vegna hættu á salmonellu. Matvælastofnun varar við neyslu á stykkjunum og hefur Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis aðstoðað Costco við að vara viðskiptavini þess við stykkjunum. Stykkin bera heitið Eat Natural og eru framleidd af breska fyrirtækinu Hand2Mouth. Þau eru til í mörgum bragðtegundum en aðeins hefur örlað á salmonellu í „Brazil & sultana“ með jarðhnetum og möndlum. Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Umrædd orkustykki sem nú hafa verið innkölluð vegna mögulegrar salmonellu sýkingar. Salmonellusýkinging er rakin til hráefnisverksmiðju birgis. Salmonella er lífvera sem getur valdið alvarlegum sýkingum og stundum haft alvarlegar afleiðingar hjá ungum börnum, veikburða eða öldruðu fólki og öðrum með veikt ónæmiskerfi. Flestir heilbrigðir einstaklingar sem fá salmonellu-sýkingu veikjast ekki, en þeir sem sýna einkenni ná sér á nokkrum dögum án sérstakrar meðferðar. Nánari upplýsingar um vöruna: Vara: Brazil & sultana með jarðhnetum og möndlum Vörumerki: Eat Natural Stærð og strikanúmer: 35g stk. 96003787 4x 35g pakki 5013803666712 50g stk. 50676262 3x 50g pakki 5013803666149 12x 50g kassi 50138803621247 20x 50g ýmsar tegundir 5013803666385 Best fyrir: ÁGÚ 2020, SEP 2020, OKT 2020, NÓV 2020, DES 2020, JAN 2021, FEB 2021, MAR 2021, APR 2021, MAÍ 2021, JÚN 2021, JÚL 2021 Dreifing: Verslun Costco Costco Innköllun Matur Neytendur Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira
Orkustykki sem Costco hefur flutt til landsins hafa verið innkölluð vegna hættu á salmonellu. Matvælastofnun varar við neyslu á stykkjunum og hefur Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis aðstoðað Costco við að vara viðskiptavini þess við stykkjunum. Stykkin bera heitið Eat Natural og eru framleidd af breska fyrirtækinu Hand2Mouth. Þau eru til í mörgum bragðtegundum en aðeins hefur örlað á salmonellu í „Brazil & sultana“ með jarðhnetum og möndlum. Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Umrædd orkustykki sem nú hafa verið innkölluð vegna mögulegrar salmonellu sýkingar. Salmonellusýkinging er rakin til hráefnisverksmiðju birgis. Salmonella er lífvera sem getur valdið alvarlegum sýkingum og stundum haft alvarlegar afleiðingar hjá ungum börnum, veikburða eða öldruðu fólki og öðrum með veikt ónæmiskerfi. Flestir heilbrigðir einstaklingar sem fá salmonellu-sýkingu veikjast ekki, en þeir sem sýna einkenni ná sér á nokkrum dögum án sérstakrar meðferðar. Nánari upplýsingar um vöruna: Vara: Brazil & sultana með jarðhnetum og möndlum Vörumerki: Eat Natural Stærð og strikanúmer: 35g stk. 96003787 4x 35g pakki 5013803666712 50g stk. 50676262 3x 50g pakki 5013803666149 12x 50g kassi 50138803621247 20x 50g ýmsar tegundir 5013803666385 Best fyrir: ÁGÚ 2020, SEP 2020, OKT 2020, NÓV 2020, DES 2020, JAN 2021, FEB 2021, MAR 2021, APR 2021, MAÍ 2021, JÚN 2021, JÚL 2021 Dreifing: Verslun Costco
Costco Innköllun Matur Neytendur Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira