Þýskaland lokar landamærunum að stærstum hluta á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 15:46 Þeir sem halda yfir landamærin vegna vinnu verður þó áfram heimilt að fara yfir landamærin. Getty Stjórnvöld í Þýskalandi hafa tilkynnt að landamærum ríkisins að Frakklandi, Sviss og Austurríki verði að stærstum hluta lokað á morgun, mánudag. Er það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Í frétt BBC segir að þeir sem halda yfir landamærin vegna vinnu verði þó áfram heimilt að fara á milli. Önnur aðildarríki ESB hafa gripið til róttækra aðgerða að undanförnu til að stemma stigu við útbreiðslunni. Þannig hafa stjórnvöld í Austurríki bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Stjórnvöld í Rúmeníu hafa lýst yfir neyðarástandi og þá hafa tékknesk stjórnvöld, sem hafa nú þegar lokað landamærum sínum, lýst því yfir að mögulega verði allir skikkaðir í sóttkví. Tilkynningarnar koma í kjölfar aðgerða franskra og spænskra stjórnvalda í gær. Á Spáni hefur verið tilkynnt 97 tilvik þar sem fólk hefur látist af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn og þá hefur verið tilkynnt um tvö þúsund ný smit á sama tímabili. Alls hafa 388 manns látist á Spáni af völdum veirunnar og telja smitin um átta þúsund. Í Frakklandi hafa fengist staðfest 4.500 smit og 91 dauðsföll. Í Evrópu er ástandið sem verst á Ítalíu þar sem 1.441 manns hafa látist og 21.157 smitast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa tilkynnt að landamærum ríkisins að Frakklandi, Sviss og Austurríki verði að stærstum hluta lokað á morgun, mánudag. Er það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Í frétt BBC segir að þeir sem halda yfir landamærin vegna vinnu verði þó áfram heimilt að fara á milli. Önnur aðildarríki ESB hafa gripið til róttækra aðgerða að undanförnu til að stemma stigu við útbreiðslunni. Þannig hafa stjórnvöld í Austurríki bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Stjórnvöld í Rúmeníu hafa lýst yfir neyðarástandi og þá hafa tékknesk stjórnvöld, sem hafa nú þegar lokað landamærum sínum, lýst því yfir að mögulega verði allir skikkaðir í sóttkví. Tilkynningarnar koma í kjölfar aðgerða franskra og spænskra stjórnvalda í gær. Á Spáni hefur verið tilkynnt 97 tilvik þar sem fólk hefur látist af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn og þá hefur verið tilkynnt um tvö þúsund ný smit á sama tímabili. Alls hafa 388 manns látist á Spáni af völdum veirunnar og telja smitin um átta þúsund. Í Frakklandi hafa fengist staðfest 4.500 smit og 91 dauðsföll. Í Evrópu er ástandið sem verst á Ítalíu þar sem 1.441 manns hafa látist og 21.157 smitast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira