Solskjær segir að De Gea sé besti markvörður í heimi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 07:00 De Gea gerði slæm mistök sem kostuðu mark í upphafi leiks Manchester United gegn Everton. vísir/getty Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00