Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2020 23:06 Allt að 21 milljón tonn örplasts gætu leynst í Atlantshafinu. Getty/ Andrey Nekrasov Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins. Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins.
Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51
Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30