Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2020 23:06 Allt að 21 milljón tonn örplasts gætu leynst í Atlantshafinu. Getty/ Andrey Nekrasov Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins. Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Sjá meira
Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins.
Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Sjá meira
Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51
Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30