Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2020 23:06 Allt að 21 milljón tonn örplasts gætu leynst í Atlantshafinu. Getty/ Andrey Nekrasov Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins. Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Rannsóknarteymi síaði sjó niður á allt að 200 metra dýpi í miðju Atlantshafinu í rannsóknarleiðöngrum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Nature Communications en fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að þetta magn af plasti – 21 milljón tonn – gætu fyllt næstum þúsund gámaskip. Dr. Katsia Pabortsava, frá Hafrannsóknarstofnun Bretlands, leiddi rannsóknina og segir hún að með því að mæla massa örplasts sem fundist hafi í efsta lagi sjávarins, sem nemur aðeins um 5% af dýpt hans, gæti teymið leitt líkur að því að magn plasts í öllu Atlantshafinu væri mun meira en áður hefði verið talið. „Fyrir þetta höfum við ekki getað metið hversu mikið magn af plasti væri í sjónum. Það er vegna þess að við vorum ekki að mæla smæstu agnirnar,“ sagði hún. Í leiðangrinum sem farinn var frá Bretlandseyjum niður til Falklandseyja, mældu hún og kollegar hennar allt að sjö þúsund örplasteindir í hverjum rúmmetra af sjó. Í hverju sýni var leitað að þremur mest notuðu, og mest hentu, tegundum plasts – fjöletýleni, fjölprópýleni og fjölstýreni – sem öll eru gjarnan notuð í plastumbúðir. Teymið vonast til þess að niðurstöðurnar muni gagnast framtíðarrannsóknum á neikvæðum áhrifum örplasts á lífríki og umhverfið, með því að útvega nákvæmari mælingar á söfnun þess á afskekktum kimum hafsins.
Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51 Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Hreinsun langt komin í Hrísey Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. 9. júlí 2020 16:51
Um umhverfisvæna endurvinnslu á bílum og bílavarahlutum Mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu af ýmsum toga til verndar umhverfinu og loftslagi er flestum ljóst. 24. júní 2020 12:30