Merkel fordæmir árásina í Hanau Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. febrúar 2020 19:00 Angela Merkel kanslari sagði margt benda til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Vísir/AP Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Sá grunaði var 43 ára gamall en auk fjöldamorðsins á skemmtistöðunum er hann grunaður um að hafa myrt móður sína. Tala látinna stendur því í ellefu að meintum árásarmanni meðtöldum. Saksóknarar í Þýskalandi rannsaka málið með hryðjuverk. Helmingur fórnarlamba voru tyrkneskir ríkisborgarar en samkvæmt Þýskalandskanslara bendir margt til þess að kynþáttahatur hafi drifið árásina. Meintur árásarmaður hafði deilt öfgafullum samsæriskenningum á samfélagsmiðlum og skildi, samkvæmt þýskum miðlum, eftir bréf í húsi sínu þar sem hann játaði sök. Í ávarpi sagði Merkel að rannsókn á málinu yrði í algjörum forgangi. „Rasismi og hatur eru eitur. Þetta eitur má finna í okkar samfélagi og hefur leitt til of margra glæpa.“ Claus Kaminsky, bæjarstjóri Hanau, sagði hug bæjarbúa hjá fjölskyldum og vinum hinna látnu. „Þetta eru án nokkurs vafa verstu stundir í sögu bæjarins á friðartímum.“ Þýskaland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Sá grunaði var 43 ára gamall en auk fjöldamorðsins á skemmtistöðunum er hann grunaður um að hafa myrt móður sína. Tala látinna stendur því í ellefu að meintum árásarmanni meðtöldum. Saksóknarar í Þýskalandi rannsaka málið með hryðjuverk. Helmingur fórnarlamba voru tyrkneskir ríkisborgarar en samkvæmt Þýskalandskanslara bendir margt til þess að kynþáttahatur hafi drifið árásina. Meintur árásarmaður hafði deilt öfgafullum samsæriskenningum á samfélagsmiðlum og skildi, samkvæmt þýskum miðlum, eftir bréf í húsi sínu þar sem hann játaði sök. Í ávarpi sagði Merkel að rannsókn á málinu yrði í algjörum forgangi. „Rasismi og hatur eru eitur. Þetta eitur má finna í okkar samfélagi og hefur leitt til of margra glæpa.“ Claus Kaminsky, bæjarstjóri Hanau, sagði hug bæjarbúa hjá fjölskyldum og vinum hinna látnu. „Þetta eru án nokkurs vafa verstu stundir í sögu bæjarins á friðartímum.“
Þýskaland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira