Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2020 12:55 Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Rósa bæjarstjóri segir Hafnfirðinga afar stolta af sinni konu. Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu. Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu.
Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15