Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 19:45 Alisher Usmanov og Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, með handritið. Mynd/Twitter/IOC Rússneski milljarðamæringurinn AlisherUsmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Það vissu fáir af því að það hefði verið AlisherUsmanov sem rétt fyrir jól keypti Stefnuyfirlýsingu nútíma Ólympíuleikanna frá árinu 1892. „Ég trúi því að Ólympíusafnið sé besti staðurinn til að hýsa þetta ómetanlega handrit,“ sagði AlisherUsmanov. Hann er kannski þekktastur fyrir að átti 30 prósent í Arsenal til ársins 2018. Handritið seldist fyrir 6,8 milljónir punda á uppboði rétt fyrir jól en það jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Það vissi enginn hver hafði keypt það fyrr en í dag. Útboðið á handritinu tók um tíu mínútur og á meðan hækkaði verðið frá einni milljón Bandaríkjadala upp í 8,8 milljónir dala. Usmanov had bought the 14-page document penned by IOC founder Pierre de Coubertin, advocating the resurrection of the ancient Greek Games, for a record $8.8 million at auction in New York in December. #Olympicshttps://t.co/xtdltVAiFv— Firstpost Sports (@FirstpostSports) February 10, 2020 Engar menjar eða munir tengdir íþróttasögunni hafa selst fyrir meiri pening í sögunni. Handrit þetta telur alls fjórtán síður og það var handskrifað af stofnanda nútíma Ólympíuleikanna, Frakkanum PierredeCoubertin.PierredeCoubertin endurvakti Ólympíuleikanna seint á nítjándu öld en fyrstu nútíma sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu. Í stefnuyfirlýsingunni skrifar hann um að byggja nútíma Ólympíuleikana á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld. Pierre de Coubertin’s historic founding text finds its home at The @OlympicMuseum in Lausanne The donor is revealed as Alisher Usmanov, President of the International Fencing Federation @FIE_fencing. pic.twitter.com/lpyxPqGSbU— IOC MEDIA (@iocmedia) February 10, 2020 „Við urðum vitni af sögulegum atburði í dag. Í fyrsta lagi sjáum við þetta sögulega plagg, handritið af ræðunni sem lagði grunninn að stofnun Ólympíuhreyfingarinnar og í öðru lagi verðum við vitni af því þegar þetta handrit kemur aftur heim og þangað sem það á heima,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Handritið bætti metið yfir dýrustu íþróttamynjar sögunnar en það átti áður treyja sem hafnabolta súperstjarnan Babe Ruth klæddist og seldist á sínum tíma á 5.64 milljónir Bandaríkjadala. Ólympíuleikar Rússland Sviss Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn AlisherUsmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Það vissu fáir af því að það hefði verið AlisherUsmanov sem rétt fyrir jól keypti Stefnuyfirlýsingu nútíma Ólympíuleikanna frá árinu 1892. „Ég trúi því að Ólympíusafnið sé besti staðurinn til að hýsa þetta ómetanlega handrit,“ sagði AlisherUsmanov. Hann er kannski þekktastur fyrir að átti 30 prósent í Arsenal til ársins 2018. Handritið seldist fyrir 6,8 milljónir punda á uppboði rétt fyrir jól en það jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Það vissi enginn hver hafði keypt það fyrr en í dag. Útboðið á handritinu tók um tíu mínútur og á meðan hækkaði verðið frá einni milljón Bandaríkjadala upp í 8,8 milljónir dala. Usmanov had bought the 14-page document penned by IOC founder Pierre de Coubertin, advocating the resurrection of the ancient Greek Games, for a record $8.8 million at auction in New York in December. #Olympicshttps://t.co/xtdltVAiFv— Firstpost Sports (@FirstpostSports) February 10, 2020 Engar menjar eða munir tengdir íþróttasögunni hafa selst fyrir meiri pening í sögunni. Handrit þetta telur alls fjórtán síður og það var handskrifað af stofnanda nútíma Ólympíuleikanna, Frakkanum PierredeCoubertin.PierredeCoubertin endurvakti Ólympíuleikanna seint á nítjándu öld en fyrstu nútíma sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu. Í stefnuyfirlýsingunni skrifar hann um að byggja nútíma Ólympíuleikana á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld. Pierre de Coubertin’s historic founding text finds its home at The @OlympicMuseum in Lausanne The donor is revealed as Alisher Usmanov, President of the International Fencing Federation @FIE_fencing. pic.twitter.com/lpyxPqGSbU— IOC MEDIA (@iocmedia) February 10, 2020 „Við urðum vitni af sögulegum atburði í dag. Í fyrsta lagi sjáum við þetta sögulega plagg, handritið af ræðunni sem lagði grunninn að stofnun Ólympíuhreyfingarinnar og í öðru lagi verðum við vitni af því þegar þetta handrit kemur aftur heim og þangað sem það á heima,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Handritið bætti metið yfir dýrustu íþróttamynjar sögunnar en það átti áður treyja sem hafnabolta súperstjarnan Babe Ruth klæddist og seldist á sínum tíma á 5.64 milljónir Bandaríkjadala.
Ólympíuleikar Rússland Sviss Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira