Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:00 Flatey Pizza úti á Granda. Flatey Pizza Veitingastaðurinn Flatey Pizza opnar á Garðatorgi í byrjun maí, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Þetta staðfestir Sindri Snær Jensson einn eigenda staðarins í samtali við Vísi. Flateyjarútibúið á Garðatorgi verður það þriðja sem opnar á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir eru staðirnir úti á Granda og á Hlemmi mathöll. Miðað er við að nýi staðurinn opni eftir rétt rúma tvo mánuði í húsnæði sem áður hýsti veitingastaðinn Nu Asian að Garðatorgi 6. „Tímaramminn er sirka tveir mánuðir. Við vorum að taka við lyklunum,“ segir Sindri. „Við þurfum að fara í smávægilegar breytingar á útliti og fá pítsaofn inn.“ Útlit staðarins við Garðatorg verður með svipuðu móti og úti á Granda. Sá fyrrnefndi er þó aðeins stærri og mun því geta tekið fleiri í sæti, auk þess sem lögð verður frekari áhersla á „take-away“-þjónustu í Garðabænum, að sögn Sindra. „Við erum rosalega spenntir að geta komist nær Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði,“ segir Sindri, enda hinir staðirnir tveir báðir í vesturhluta borgarinnar. Tilkynnt var um opnun Flateyjar við Garðatorg á Twitter í morgun og þegar hafa samfélagsmiðlanotendur, sem margir eru eflaust búsettir í Garðabæ, lýst yfir ánægju með tíðindin, líkt og sjá má hér að neðan. Af óteljandi hlutum sem þú hefur gert fyrir mig, að hækka fasteignamat íbúðarinnar minnar er by far það fallegasta af þér.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) February 19, 2020 Veisla! Ég verð fastakúnni.— Daníel Kári Stefánsson (@StefanssonKari) February 19, 2020 Garðabær Veitingastaðir Tengdar fréttir Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00 Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00 Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Veitingastaðurinn Flatey Pizza opnar á Garðatorgi í byrjun maí, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Þetta staðfestir Sindri Snær Jensson einn eigenda staðarins í samtali við Vísi. Flateyjarútibúið á Garðatorgi verður það þriðja sem opnar á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir eru staðirnir úti á Granda og á Hlemmi mathöll. Miðað er við að nýi staðurinn opni eftir rétt rúma tvo mánuði í húsnæði sem áður hýsti veitingastaðinn Nu Asian að Garðatorgi 6. „Tímaramminn er sirka tveir mánuðir. Við vorum að taka við lyklunum,“ segir Sindri. „Við þurfum að fara í smávægilegar breytingar á útliti og fá pítsaofn inn.“ Útlit staðarins við Garðatorg verður með svipuðu móti og úti á Granda. Sá fyrrnefndi er þó aðeins stærri og mun því geta tekið fleiri í sæti, auk þess sem lögð verður frekari áhersla á „take-away“-þjónustu í Garðabænum, að sögn Sindra. „Við erum rosalega spenntir að geta komist nær Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði,“ segir Sindri, enda hinir staðirnir tveir báðir í vesturhluta borgarinnar. Tilkynnt var um opnun Flateyjar við Garðatorg á Twitter í morgun og þegar hafa samfélagsmiðlanotendur, sem margir eru eflaust búsettir í Garðabæ, lýst yfir ánægju með tíðindin, líkt og sjá má hér að neðan. Af óteljandi hlutum sem þú hefur gert fyrir mig, að hækka fasteignamat íbúðarinnar minnar er by far það fallegasta af þér.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) February 19, 2020 Veisla! Ég verð fastakúnni.— Daníel Kári Stefánsson (@StefanssonKari) February 19, 2020
Garðabær Veitingastaðir Tengdar fréttir Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00 Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00 Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00
Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00
Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun