Traore fór úr axlarlið í gær en lék áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 13:00 Traore í baráttunni við Maguire í leiknum í gær. Vísir/Getty Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins. Traore lenti í samstuði við Harry Maguire, fyrirliða Manchester United, en liðin gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í gær. Traore virðist hafa hrokkið beint aftur í lið þar sem honum var ekki skipt út af fyrr en í síðari hálfleik. Traore, líkt og aðrir leikmenn vallarins, átti ekki sinn besta dag fyrir framan markið en leikurinn var þriðja viðureign liðanna á leiktíðinni. Aðeins hefur eitt mark verið skorað í þessum þremur leikjum. Nuno Esperito Santo, knattspyrnustjóri Wolves, sagði eftir leik að Traore hefði þegar lent í þessu áður á leiktíðinni. Þessi stóri og stæðilegi kantmaður fór nefnilega líka úr lið gegn Tottenham Hotspur. Wolves eru eftir leikinn í gær í 6. sæti deildarinnar með 35 stig, líkt og Manchester United sem er með betri markatölu. Stalemate at Old Trafford. pic.twitter.com/FU18jpc1B9— Adama Traoré Diarra (@AdamaTrd37) February 1, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins. Traore lenti í samstuði við Harry Maguire, fyrirliða Manchester United, en liðin gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í gær. Traore virðist hafa hrokkið beint aftur í lið þar sem honum var ekki skipt út af fyrr en í síðari hálfleik. Traore, líkt og aðrir leikmenn vallarins, átti ekki sinn besta dag fyrir framan markið en leikurinn var þriðja viðureign liðanna á leiktíðinni. Aðeins hefur eitt mark verið skorað í þessum þremur leikjum. Nuno Esperito Santo, knattspyrnustjóri Wolves, sagði eftir leik að Traore hefði þegar lent í þessu áður á leiktíðinni. Þessi stóri og stæðilegi kantmaður fór nefnilega líka úr lið gegn Tottenham Hotspur. Wolves eru eftir leikinn í gær í 6. sæti deildarinnar með 35 stig, líkt og Manchester United sem er með betri markatölu. Stalemate at Old Trafford. pic.twitter.com/FU18jpc1B9— Adama Traoré Diarra (@AdamaTrd37) February 1, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30