Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:30 Bruno Fernandes. vísir/getty Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30