Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 08:00 Neil Critchley og Jurgen klopp. vísir/getty Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út eftir fyrri leik liðanna sem endaði með jafntefli að aðalliðið og hann sjálfur væri á leið í frí enda vetrarfrí í enska boltanum. Það verða því Neil Critchley og lærisveinar hans í U23-ára liði Liverpool sem munu taka slaginn í kvöld. Sama lið og tapaði 5-0 fyrir Aston Villa í enska deildarbikarnum er Liverpool var á HM félagsliða á sama tíma. Neil Critchley on Klopp missing Liverpool's game against Shrewsbury tomorrow: "I can speak to him whenever I like. He supports the young players unbelievably well, as he has shown so far this season. His presence is always felt, even if he isn't there." pic.twitter.com/p3kVd2Mi6k— Oddschanger (@Oddschanger) February 3, 2020 Neil sat fyrir svörum á blaðmannafundi í gær. „Ég hélt ekki að þetta myndi gerast einu sinni, hvað þá tvisvar. Það er mikil tilhlökkun og þetta verður sérstakt kvöld. Ungu leikmennirnir munu fá ótrúlegt tækifæri,“ sagði Neil. „Ég held að stjórinn hafi gert það ljóst með yfirlýsingu sinni hvað varðar þennan leik. Hann hefur gefið mér og þjálfarateyminu ótrúlegan stuðning.“ „Ég get talað við hann þegar mér hentar. Hann styður ungu leikmennina ótrúlega vel eins og hann hefur sýnt,“ sagði Neil. Neil Critchley is unsure if Jurgen Klopp will have any input against Shrewsbury but has expressed his gratitude for the support the German gives Liverpool's youngsters. “He supports the young players unbelievably well – as he's shown so far this season.”https://t.co/7JJhHWEg7T— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út eftir fyrri leik liðanna sem endaði með jafntefli að aðalliðið og hann sjálfur væri á leið í frí enda vetrarfrí í enska boltanum. Það verða því Neil Critchley og lærisveinar hans í U23-ára liði Liverpool sem munu taka slaginn í kvöld. Sama lið og tapaði 5-0 fyrir Aston Villa í enska deildarbikarnum er Liverpool var á HM félagsliða á sama tíma. Neil Critchley on Klopp missing Liverpool's game against Shrewsbury tomorrow: "I can speak to him whenever I like. He supports the young players unbelievably well, as he has shown so far this season. His presence is always felt, even if he isn't there." pic.twitter.com/p3kVd2Mi6k— Oddschanger (@Oddschanger) February 3, 2020 Neil sat fyrir svörum á blaðmannafundi í gær. „Ég hélt ekki að þetta myndi gerast einu sinni, hvað þá tvisvar. Það er mikil tilhlökkun og þetta verður sérstakt kvöld. Ungu leikmennirnir munu fá ótrúlegt tækifæri,“ sagði Neil. „Ég held að stjórinn hafi gert það ljóst með yfirlýsingu sinni hvað varðar þennan leik. Hann hefur gefið mér og þjálfarateyminu ótrúlegan stuðning.“ „Ég get talað við hann þegar mér hentar. Hann styður ungu leikmennina ótrúlega vel eins og hann hefur sýnt,“ sagði Neil. Neil Critchley is unsure if Jurgen Klopp will have any input against Shrewsbury but has expressed his gratitude for the support the German gives Liverpool's youngsters. “He supports the young players unbelievably well – as he's shown so far this season.”https://t.co/7JJhHWEg7T— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira