Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 08:30 Charlie Adam, Kylian Mbappe og Mo Salah. vísir/getty/samsett Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30
Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30