Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 06:00 Kemst PSG í úrslit Meistaradeildar Evrópu? VÍSIR/GETTY Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira