Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2020 11:15 Dauðadalurinn er lægsti, þurasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Vísir/GETTY Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins. Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira
Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins.
Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira