Racing Point verður að Aston Martin Bragi Þórðarson skrifar 31. janúar 2020 18:00 Ljóst er að Sergio Perez mun aka fyrir Aston Martin árið 2021. Mexíkó-búinn hefur samning með liðinu til 2022. Getty Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira